InfoGraphic

Staðsetning: Kaldalón

  Kaldalón
Fundarstjóri
 Valgerður Hrund Skúladóttir, Sensa
  Verkefnastjórnun
(Project Management)
13:00-13:30 Scaling an Organization Designed to Learn
Gunnar Hólmsteinn Guðmundsson, Plain Vanilla Games / QuizUp
Good work is amplified with a great process, yet we tend to share the products of that process, rather than process itself.  Gunnar will share, with the UTmessa audience, what he's learned from the rapid growth of QuizUp. The focus will be on what is happening behind the scenes and how QuizUp has designed an organizational culture that values trust, transparency and fast learning.
13:35-14:05 NLS – Growing Pains
Gauti Guðmundsson, NovomaticLS
 This talk will focus on the past 2 years, what lessons have been learned in the transformation the company is going through, what steps have been taken in order to cope with the changes and what has been done in order to minimize impact on teams and projects.
14:10-14:40 Early identification of risk and value drivers in large software projects with an Interaction Room
Matthias Book, HÍ
This session introduces the concept of an Interaction Room where business, technical and management stakeholders sketch and discuss their project’s most critical business processes, data structures and system components in a pragmatic way that deliberately eschews formal correctness and completeness in favor of getting everyone to the table and fostering a joint understanding of the project’s scope and challenges.

FBicon  @UTmessan                        TWicon  #UTmessan                      IGicon  #UTmessan @UTmessan           YTicon  UTmessan  

Hvað er UTmessan?

UTmessan er einn stærsti viðburður ársins í tölvugeiranum og hefur verið haldin árlega frá árinu 2011. Tilgangurinn er ekki síst til að sýna almenningi hversu stór og umfangsmikil þessi grein er orðin hér á landi. Á UTmessuna mæta öll helstu tölvu- og tæknifyrirtæki landsins og taka þátt með einum eða öðrum hætti og hvetja þannig fólk til að kynna sér um hvað tölvuiðnaðurinn snýst.  

UTmessan skiptist í tvo daga:

Föstudagur: Ráðstefna og sýning um það helsta sem er að gerast í tölvugeiranum. 

Laugardagur: Þar sýna öll helstu tölvu- og tæknifyrirtæki landsins það sem þau hafa fram að færa á sérstakri tölvusýningu.

 

Fyrir hverja?

Föstudagur: Ráðstefnudagur og sýning ætluð fagfólki um upplýsingatækni svo sem þá sem starfa í eða við tölvumál eða hafa brennandi áhuga á þeim. 

Skrá þarf þátttöku á ráðstefnuna sérstaklega í gegnum þar til gert skráningarform og er þátttökugjaldi stillt í hóf.

Laugardagur: Sýningin er ætluð öllum sem vilja sjá hvað tölvugeirinn hefur upp á að bjóða. Einnig verða stuttar kynningar á ýmsum hliðum upplýsingatækninnar í gangi í ráðstefnusölum og kostar ekkert inn á þá. 

Aðgangur að sýningardegi UTmessunnar er ókeypis og eru ungir sem aldnir hvattir til að mæta og sjá framtíðina með berum augum.  

Af hverju UTmessan?

Mikill skortur er á tölvumenntuðu fólki hér á landi sem annars staðar í heiminum. 

Átak er í gangi í fjölmörgum ríkjum Evrópu þar sem fólk er hvatt til að mennta sig í tölvunarfræðum og er UTmessan stærsti liðurinn í því átaki á Íslandi. Frá því að UTmessan var haldin í fyrsta sinn hefur ásókn í tölvunarfræði og tengdum greinum aukist verulega. Ásamt því hefur vitundarvakning átt sér stað meðal almennings á tölvugeiranum og mikilvægi hans í daglegu lífi.

Á UTmessunni sést fjölbreytileiki upplýsingatækninnar og sést þar að allir eiga möguleika á að starfa í tölvugeiranum enda starfssviðið fjölbreytt og hentar öllum, óháð kyni.