InfoGraphic

Staðsetning: Eldborg

  ELDBORG
Aðalræður (Key notes)
Fundarstjóri:  Ari Kristinn Jónsson, Háskólinn í Reykjavík
15:00-15:30 Internet Of Things Philosophy
Bas Boorsma , CISCO
 Our communities, cities, countries and companies are undergoing a process of digitization. This means that the core processes, services, products and how they they get produced and distributed are being challenged and get redefined at the most rudimentary level. At the heart of this revolution lies the Internet of Everything, the ultimate disrupter. What are the technology changes that are currently making their impact felt, and what new technological trends should we look out for? How is the Internet of Everything evolving across sectors and verticals? How does it impact our cities? What are the key challenges? How can we all prepare and best leverage the internet of everything and the underlying organizational principle, the Network Paradigm?

15:30-16:00 IoT as a game changer: Manage the disruption in your favor
Oliver Niedung, Microsoft
With the Internet of Things, every company becomes a software company - and each company will have to go through the same learning curve. In this session, we will have a holistic view at IoT implementations. From a family of devices to the hybrid cloud, visualization of data, machine learning to the creation of new services, to empower everybody to manage the digital disruption in your favor.

16:00-16:30 Contributing to the renaissance of Star Wars – Developing Star Wars Battlefront
Sigurlína Valgerður Ingvarsdóttir, DICE
The session will explain the process of creating a AAA video game in the world‘s biggest entertainment IP in collaboration with Lucasfilm and the challenges and opportunities of such a collaboration.

16:30-17:00 Customer Engagement Will Accelerate to the Speed of Digital Business
Don Scheibenreif, Gartner
 The future of business is being led by customers. Advancements in digital technologies are dramatically lowering barriers of entry to digital business. Today’s customers have the ability to rapidly and easily influence new business models. This keynote examines digital business and its importance, predict how customer engagement will change when people, business, and the internet of things interact, and discuss how you can take advantage of this exciting future.

FBicon  @UTmessan                        TWicon  #UTmessan                      IGicon  #UTmessan @UTmessan           YTicon  UTmessan  

Hvað er UTmessan?

UTmessan er einn stærsti viðburður ársins í tölvugeiranum og hefur verið haldin árlega frá árinu 2011. Tilgangurinn er ekki síst til að sýna almenningi hversu stór og umfangsmikil þessi grein er orðin hér á landi. Á UTmessuna mæta öll helstu tölvu- og tæknifyrirtæki landsins og taka þátt með einum eða öðrum hætti og hvetja þannig fólk til að kynna sér um hvað tölvuiðnaðurinn snýst.  

UTmessan skiptist í tvo daga:

Föstudagur: Ráðstefna og sýning um það helsta sem er að gerast í tölvugeiranum. 

Laugardagur: Þar sýna öll helstu tölvu- og tæknifyrirtæki landsins það sem þau hafa fram að færa á sérstakri tölvusýningu.

 

Fyrir hverja?

Föstudagur: Ráðstefnudagur og sýning ætluð fagfólki um upplýsingatækni svo sem þá sem starfa í eða við tölvumál eða hafa brennandi áhuga á þeim. 

Skrá þarf þátttöku á ráðstefnuna sérstaklega í gegnum þar til gert skráningarform og er þátttökugjaldi stillt í hóf.

Laugardagur: Sýningin er ætluð öllum sem vilja sjá hvað tölvugeirinn hefur upp á að bjóða. Einnig verða stuttar kynningar á ýmsum hliðum upplýsingatækninnar í gangi í ráðstefnusölum og kostar ekkert inn á þá. 

Aðgangur að sýningardegi UTmessunnar er ókeypis og eru ungir sem aldnir hvattir til að mæta og sjá framtíðina með berum augum.  

Af hverju UTmessan?

Mikill skortur er á tölvumenntuðu fólki hér á landi sem annars staðar í heiminum. 

Átak er í gangi í fjölmörgum ríkjum Evrópu þar sem fólk er hvatt til að mennta sig í tölvunarfræðum og er UTmessan stærsti liðurinn í því átaki á Íslandi. Frá því að UTmessan var haldin í fyrsta sinn hefur ásókn í tölvunarfræði og tengdum greinum aukist verulega. Ásamt því hefur vitundarvakning átt sér stað meðal almennings á tölvugeiranum og mikilvægi hans í daglegu lífi.

Á UTmessunni sést fjölbreytileiki upplýsingatækninnar og sést þar að allir eiga möguleika á að starfa í tölvugeiranum enda starfssviðið fjölbreytt og hentar öllum, óháð kyni.