InfoGraphic

 Dagskrá laugardaginn 8. febrúar 
- ókeypis og opið öllum frá kl. 10 - 17

Hvetjum fólk til að mæta með fjölskylduna og eiga fróðlega stund með tölvufólki landsins. 
Bendum á að frítt er í bílastæðahús Hörpu fyrir gesti á meðan húsrúm leyfir.
  

Sýningarsvæði UTmessunnar er á 1. og 2. hæð

yfir 50 fyrirtæki sýna það nýjasta í dag

Silfurberg 2. hæð

Hönnunarkeppni véla- og iðnverkfræðinema frá kl. 12
Forritunarkeppni framhaldsskólanna kynnt
Mindstorm LEGO þrautabraut
Forritað með aðstoð barna
Tónstigi búin til úr álpappír og tengdur Makey Makey
Magnaðir hlutir með Raspberry Pi smátölvum

Fiskabúrið 1. hæð

Einföld leið til að útbúa gagnvirkar bækur

Kaldálón 1. hæð

stutt fræðsluerindi um tölvutækni fyrir alla

11:00 Nýtt líf - Bjartmar Alexandersson, Græn framtíð
11:05 Sagnadansinn - á iPad - Matthías Ragnarsson og Eva María Jónsdóttir, nemendur í HÍ
11:10 Hvað varst þú að gera á Facebook á skólatíma? - Ragnar Þór Pétursson, Skema
11:15 Vefveiðar: Hvernig hakkarar brjótast inn í fyrirtæki í raun - Ýmir Vigfússon, Syndis
11:20 Ljósmyndun með Nokia Lumia - Þorsteinn Þorsteinsson, Opin kerfi
11:25 Eru róbotar að taka yfir störf? - Ólafur Andri, Betware 

12:00 Sprengjugengi HÍ

Nemendaverkefni kl. 13

13:00 Radiant Games: Næsta kynslóð námsgagna - Vignir Örn Guðmundsson, nemandi í Háskólanum í Reykjavík
13:05 Skalanleg afkastamæling á flýtiminniskerfum - Trausti Sæmundsson, nemandi í Háskólanum í Reykjavík
13:10 Lúxusvandmál: Hvernig tek ég við öllum þessum beiðnum? - Helga Guðmundsdóttir, nemandi í Háskólanum í Reykjavík
13:15 Kjarninn app - Guðmundur Már Gunnarsson, Hugi Hlynsson, Sveinn Flóki Guðmundsson, Tómas Páll Máté, nemendur í Háskóla Íslands
13:20 Landfræði app / leikur - Guðmundur Smári Guðmundsson, Guðrún Eydís Jónsdóttir, Ívar Daði Þorvaldsson, Sunna Berglind Sigurðardóttir, nemendur í Háskóla Íslands

14:00 Sprengjugengi HÍ 

Ný tækni kl. 15

15:00 Snjallir vefir - Ragnheiður H. Magnúsdóttir, Hugsmiðjan
15:05 Internet of Thinghs - Brian Suda, Optional.is
15:10 Auðkenning og undirritun með farsíma - Haraldur A. Bjarnason, Auðkenni
15:15 Ert þú forritari framtíðarinnar - Katrín Dóra Þorsteinsdóttir, Forritarar framtíðarinnar
15:20 Wifi og 4G - Sæmundur E. Þorsteinsson / Þór Jes Þórisson, Síminn

16:00 Sprengjugengi HÍ

Silfurberg 2. hæð

Hönnunarkeppni véla- og iðnverkfræðinema frá kl. 12
Forritunarkeppni framhaldsskólanna kynnt
Mindstorm LEGO þrautabraut
Forritað með aðstoð barna
Tónstigi búin til úr álpappír og tengdur Makey Makey
Magnaðir hlutir með Raspberry Pi smátölvum

Fiskabúrið 1. hæð

Einföld leið til að útbúa gagnvirkar bækur

 --------------------------------------------------------------------------------------------------

Sýningarbásar yfir 50 fyrirtækja tengda tölvugeiranum á einhvern hátt.  

Örkynningar um hitt og þetta tengt tölvutækni kl. 11, 13 og 15.

Sprengjugengi Háskóla Íslands mætir á svæðið kl. 12, 14 og 16 með glænýtt sprengjuatriði sem tengist tölvutækni.

Hönnunarkeppni véla- og iðnverkfræðinema frá kl. 12 - 16 nánari upplýsingar um keppnina
Hægt er að ganga inn og útúr salnum að vild á meðan á keppninni stendur.

Forritunarkeppni framhaldsskólanna kynnt: Gestir fá að leysa létta forritunarþraut og verðlaun verða í boði. 

Mindstorm LEGO þrautabraut: Lið Lækjarskóla sýnir og allir geta fengið að prófa að kubba sjálfir.

Forritað með aðstoð barna: Prófaðu að forrita með aðstoð barna frá SKEMA.

Gagnvirkar bækur: Locatify sýnir einfalda leið til að útbá gagnvirkar barnabækur. 

Tónstigi: Spilaðu á tónstiga frá SKEMA búin til úr álpappír og tengdur Makey Makey

/sys/tur sýna magnaða hluti sem framkvæmdir eru með Raspberry Pi smátölvum:

Nintendo hermir: Raspberry Pi vélin breytist í leikjatölvu með marga af þeim allra vinsælustu NES og SNES leikjum. Vélin sjálf mun tengjast tölvuskjá, ásamt því að leikjafjarstýringar verða á staðnum og geta því gestir fengið að spila leiki og um leið rifjað upp æskuminningar sínar.
Trommusett úr rótargrænmeti sem gestir geta fengið að hamra á.
Hvernig er hægt hlera internetið? Raspberry Pi notuð í njósnir.
Hvernig felur þú spor þín á netinu? Raspberry Pi breytt í Tor-aðgangspunkt.

Orðaveggur: Taktu þátt í að finna ný íslensk orð á enskum hugtökum tengdum tölvutækni á orðavegg Ský.

Gamlar tölvur: Sjáðu gamlar fartölvur og annað tölvudót frá síðustu öld á sýningu Öldungadeildar Ský.

CCP kynna til leiks sýndarveruleika tölvuleikinn EVE Valkyrie

Nýherji: býður gestum og gangandi að fá drykk frá Joe & Juice á meðan þeir sjá þrívíddarprentara að störfum og einnig er hægt að prófa sýndarveruleika með Oculus Rift.

Promennt: happdrætti þar sem hægt er að vinna vegleg gjafabréf til náms hjá Promennt ásamt fleiru

Opin kerfi: sýna hraðvirkasta prentar í heimi og bjóða þér að prófa myndavélina í Nokia Lumia snjallsíma ásamt því að kynna einfalda leið við að stjórna netnotkun heimilisins.

Endurnýting raftækja - styrktu gott málefni: Komdu með smá raftæki sem þú ert hætt/ur að nota og gefðu þeim nýtt líf hjá Grænni framtíð. Getraun í gangi þar sem endurunnin sími er í verðlaun. Styrktu gott málefni í leiðinni en ágóði af þeim tækjum sem safnast rennur í tækja- og tölvukaup fyrir Barnaspítala hringsins.

Við fáum heimsókn frá Sirkus Ísland um hádegisbil á laugardeginum sem skemmtir gestum og gangandi hjá Advaniabílnum.

Rafræn skilríki í farsíma: Auðkenni býður viðskiptavinum Símans að fá rafræn skilríki í farsímann sinn.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

. Við fáum heimsókn frá Sirkus Ísland um hádegisbil á laugardeginum sem skemmtir gestum og gangandi hjá Advaniabílnum.

8. FEBRÚAR 2014
Í HÖRPU FRÁ KL. 10–17
Sýningarsvæði UTmessunnar er á 1. og 2. hæð
yfir 50 fyrirtæki sýna 
 
Silfurberg 2. hæð
Hönnunarkeppni véla- og iðnverkfræðinema frá kl. 12
Forritunarkeppni framhaldsskólanna kynnt
Mindstorm LEGO þrautabraut
Forritað með aðstoð barna
Tónstigi búin til úr álpappír og tengdur Makey Makey
Magnaðir hlutir með Raspberry Pi smátölvum
Fiskabúrið 1. hæð
Einföld leið til að útbúa gagnvirkar bækur
Kaldálón 1. hæð
stutt fræðsluerindi um tölvutækni fyrir alla
11:00 Nýtt líf - Bjartmar Alexandersson, Græn framtíð
11:05 Sagnadansinn - á iPad - Matthías Ragnarsson og Eva María Jónsdóttir, nemendur í HÍ
11:10 Hvað varst þú að gera á Facebook á skólatíma? - Ragnar Þór Pétursson, Skema
11:15 Vefveiðar: Hvernig hakkarar brjótast inn í fyrirtæki í raun - Ýmir Vigfússon, Syndis
11:20 Ljósmyndun með Nokia Lumia - Þorsteinn Þorsteinsson, Opin kerfi
11:25 Eru róbotar að taka yfir störf? - Ólafur Andri, Betware
 
12:00Sprengjugengi HÍ
 
Nemendaverkefni kl. 13
13:00 Radiant Games: Næsta kynslóð námsgagna - Vignir Örn Guðmundsson,
nemandi í Háskólanum í Reykjavík
13:05 Skalanleg afkastamæling á flýtiminniskerfum - Trausti Sæmundsson,
nemandi í Háskólanum í Reykjavík
13:10 Lúxusvandmál: Hvernig tek ég við öllum þessum beiðnum? - Helga Guðmundsdóttir,
nemandi í Háskólanum í Reykjavík
13:15 Kjarninn app - Guðmundur Már Gunnarsson, Hugi Hlynsson, Sveinn Flóki Guðmundsson,
Tómas Páll Máté, nemendur í Háskóla Íslands
13:20 Landfræði app / leikur - Guðmundur Smári Guðmundsson, Guðrún Eydís Jónsdóttir,
Ívar Daði Þorvaldsson, Sunna Berglind Sigurðardóttir, nemendur í Háskóla Íslands
 
14:00 Sprengjugengi HÍ
 
Ný tækni kl. 15
15:00 Snjallir vefir - Ragnheiður H. Magnúsdóttir, Hugsmiðjan
15:05 Internet of Thinghs - Brian Suda, Optional.is
15:10 Auðkenning og undirritun með farsíma - Haraldur A. Bjarnason, Auðkenni
15:15 Ert þú forritari framtíðarinnar - Guðmundur Tómas Axelsson, Forritarar framtíðarinnar
15:20 Wifi og 4G - Sæmundur E. Þorsteinsson / Þór Jes Þórisson, Síminn
 
16:00 Sprengjugengi HÍ
 
Silfurberg 2. hæð
Hönnunarkeppni véla- og iðnverkfræðinema frá kl. 12
Forritunarkeppni framhaldsskólanna kynnt
Mindstorm LEGO þrautabraut
Forritað með aðstoð barna
Tónstigi búin til úr álpappír og tengdur Makey Makey
Magnaðir hlutir með Raspberry Pi smátölvum
Fiskabúrið 1. hæð
Einföld leið til að útbúa gagnvirkar bækur
 

FBicon  @UTmessan                        TWicon  #UTmessan                      IGicon  #UTmessan @UTmessan           YTicon  UTmessan  

Hvað er UTmessan?

UTmessan er einn stærsti viðburður ársins í tölvugeiranum og hefur verið haldin árlega frá árinu 2011. Tilgangurinn er ekki síst til að sýna almenningi hversu stór og umfangsmikil þessi grein er orðin hér á landi. Á UTmessuna mæta öll helstu tölvu- og tæknifyrirtæki landsins og taka þátt með einum eða öðrum hætti og hvetja þannig fólk til að kynna sér um hvað tölvuiðnaðurinn snýst.  

UTmessan skiptist í tvo daga:

Föstudagur: Ráðstefna og sýning um það helsta sem er að gerast í tölvugeiranum. 

Laugardagur: Þar sýna öll helstu tölvu- og tæknifyrirtæki landsins það sem þau hafa fram að færa á sérstakri tölvusýningu.

 

Fyrir hverja?

Föstudagur: Ráðstefnudagur og sýning ætluð fagfólki um upplýsingatækni svo sem þá sem starfa í eða við tölvumál eða hafa brennandi áhuga á þeim. 

Skrá þarf þátttöku á ráðstefnuna sérstaklega í gegnum þar til gert skráningarform og er þátttökugjaldi stillt í hóf.

Laugardagur: Sýningin er ætluð öllum sem vilja sjá hvað tölvugeirinn hefur upp á að bjóða. Einnig verða stuttar kynningar á ýmsum hliðum upplýsingatækninnar í gangi í ráðstefnusölum og kostar ekkert inn á þá. 

Aðgangur að sýningardegi UTmessunnar er ókeypis og eru ungir sem aldnir hvattir til að mæta og sjá framtíðina með berum augum.  

Af hverju UTmessan?

Mikill skortur er á tölvumenntuðu fólki hér á landi sem annars staðar í heiminum. 

Átak er í gangi í fjölmörgum ríkjum Evrópu þar sem fólk er hvatt til að mennta sig í tölvunarfræðum og er UTmessan stærsti liðurinn í því átaki á Íslandi. Frá því að UTmessan var haldin í fyrsta sinn hefur ásókn í tölvunarfræði og tengdum greinum aukist verulega. Ásamt því hefur vitundarvakning átt sér stað meðal almennings á tölvugeiranum og mikilvægi hans í daglegu lífi.

Á UTmessunni sést fjölbreytileiki upplýsingatækninnar og sést þar að allir eiga möguleika á að starfa í tölvugeiranum enda starfssviðið fjölbreytt og hentar öllum, óháð kyni.