Þessi síða notar kökur (e. cookies) til að auðvelda þér að vafra um vefinn.

 

 

2018 Keynote speakers

Aðalræðumenn (Keynote Speakers) 

SKOÐA HEILDARDAGSKRÁ (CONFERENCE AGENDA)- PDF 

 Tanmay

Tanmay Bakshi

rating star   Algorithm-ist
weblink Darwin Ecosystem

Short BIO: Tanmay, 14 ára, er heiðursráðgjafi og talsmaður IBM á sviði tölvuskýja sem byrjaði að forrita aðeins fimm ára gamall. Hann er á meðal yngstu forritara á sviði hugrænnar tölvunar og tölvuskýja sem þróa forrit til að auka getu mannsins með notkun djúptauganeta. Síðustu níu árin hefur ástríða hans fyrir því að læra og deila þekkingu sinni á ýmsum greinum, meðal annars hugrænni tölvun og gervigreind, kennt honum hvernig hægt er að nýta vélrænt nám (e. machine learning) með sem bestum hætti á vettvangi banka- og fjármálastarfsemi, heilbrigðisþjónustu, læknisfræði, tónlistar og spjallþjarka. Tanmay er um þessar mundir að vinna í markmiði sínu um að þjálfa og vekja áhuga 100.000 barna og byrjenda í forritun með bókarskrifum og kennsluefni á YouTube rásinni sinni. Einnig er hann að þróa einstakt kerfi fyrir fólk með Rett heilkenni sem mun gera þeim kleift að tala í gegnum rafboð á heilariti sem kerfið nemur og túlkar.

(Tanmay, age 14, is an Honorary IBM Cloud Advisor and Champion, who began coding at the age of five. He is among the youngest cognitive and cloud computing developers who build applications engineered to augment human capabilities via deep learning. Over the last nine years, his passion for learning and sharing about numerous topics, such as cognitive computing and AI, has taught him how to best utilize and apply Machine Learning in fields ranging from banking and finance to healthcare, medicine, music, and chatbots. Tanmay is currently working to achieve his goal of inspiring and training 100,000 kids and novice developers through the books he's authoring and the tutorials on his YouTube channel. He is also developing a unique system for those with Rett Syndrome, so they can "speak" through the detection and interpretation of EEG signals analyzed by his neural network systems.)

 

Rui Manuel Gidro  

Rui Manuel Gidro

rating star  Partner at Deloitte Portugal

weblink  Deliotte Portugal

Short BIO: Rui Gidro is a partner in the Deloitte Consulting division and member of the Strategy & Operations group. Rui has specialized in the transportation industry, in particular in the airline industry . He is currently working with the major airline in Portugal. During his career, he has mostly specialized in the transportation industry and public sector both in Portugal and Angola. Rui is now leading the municipality sector in Portugal along with the Smart City team mainly on the strategy side.
 


Marc Rotenberg 

Marc Rotenberg

rating star   President
weblink  Electronic Privacy Information Center (EPIC)

Short BIO: Marc Rotenberg is President and Executive Director of the Electronic Privacy Information Center (EPIC) in Washington, DC. He teaches information privacy and open government law at Georgetown Law and frequently testifies before Congress on emerging privacy and civil liberties issues. He is a founding board member and former Chair of the Public Interest Registry, which manages the .ORG domain. He is editor of "The Privacy Law Sourcebook" (EPIC 2016) and "Privacy and Human Rights" (EPIC 2006) and co-editor of "Privacy in the Modern Age: The Search for Solutions" (The New Press 2015) and (with Anita Allen) "Privacy Law and Society" (West 2016). He currently serves on expert panels for the National Academies of Science and the OECD Directorate for Science, Technology, and Innovation. 

 

Glen Koskela 
Glen Koskela

rating star   Fujitsu Fellow, CTO Nordic and Head of New Business Development
weblink  Fujitsu

Short BIO: Glen has over 34 years of experience with a wide range of business, technology, solution and services context in international and senior roles across the Fujitsu group. He drives co-creation with customers to digitalize their business operations, jointly designing innovative solutions that leverage Fujitsu’s R&D capabilities. He has a broad understanding of the impact of emerging technologies on the market and customers. Glen has been granted the title of Fujitsu Fellow. He participates actively in the work of national innovation system and currently serves as Chairman of Innovation Working Group for the Federation of Finnish Technology Industries.

RÁÐSTEFNUDAGSKRÁ
3. FEBRÚAR 2017

- uppselt er á ráðstefnuna -


Aðalræðumenn 
(Keynote speakers)

 Keynotes


ÝTTU HÉR TIL AÐ SJÁ DAGSKRÁ MEÐ NÁNARI LÝSINGU Á FYRIRLESTRUM
(Conference programme with short abstract)


DAGSKRÁ - YFIRLIT
(Conference agenda) 

Nýsköpunarráðherra, Þórdís Kolbrún Reykdal Gylfadóttir setur ráðstefnuna og í lok dags veitir forseti Íslands, hr. Guðni Th. Jóhannesson UT-verðlaun Ský. 
Að venju eru hæstráðendur stóru styrktar- og samstarfsaðila UTmessunnar fundarstjórar enda UTmessan samstarfsvettvangur allra sem koma að tölvu- og tæknigeiranum á íslandi.
Frábærir fyrirlesarar á öllum þemalínum ráðstefnunnar og erindin hvert öðru fróðlegri. Njótið dagsins!

DAGSKRA

Ef þú vilt prenta út eða vista yfirlit yfir dagskrá án nánari lýsingar er hér pdf skjal (pdf document - short conference programme)  
Ef þú vilt prenta út eða vista dagskrá með nánari lýsingu á fyrirlestrum er hér annað pdf skjal (pdf document with conference programme and abstracts)

Allir sem telja sig eiga erindi sem fyrirlestara á UTmessunni geta sent inn tillögu að fyrirlestri til 1. nóvember.

Fylla þarf út sérstakt form og senda á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. í síðasta lagi 1. nóvember 2017.
Nánari upplýsingar og leiðbeiningar er að finna í forminu.  

Tillaga að fyrirlestri (word form):  Word form (áíslensku)
Tillaga að fyrirlestri (pdf form):    Pdf form (á íslensku)

CALL FOR PAPERS IS NOW OPEN - UNTIL 1. NOVEMBER 
Submission form and information in word format
Submission form and information in pdf format

 

[Form pontun_syningarplass not found!]

Hvað er UTmessan?

UTmessan er einn stærsti viðburður ársins í tölvugeiranum og hefur verið haldin árlega frá árinu 2011. Tilgangurinn er ekki síst til að sýna almenningi hversu stór og umfangsmikil þessi grein er orðin hér á landi. Á UTmessuna mæta öll helstu tölvu- og tæknifyrirtæki landsins og taka þátt með einum eða öðrum hætti og hvetja þannig fólk til að kynna sér um hvað tölvuiðnaðurinn snýst.  

UTmessan skiptist í tvo daga:

Föstudagur: Ráðstefna og sýning um það helsta sem er að gerast í tölvugeiranum. 

Laugardagur: Þar sýna öll helstu tölvu- og tæknifyrirtæki landsins það sem þau hafa fram að færa á sérstakri tölvusýningu.

 

Fyrir hverja?

Föstudagur: Ráðstefnudagur og sýning ætluð fagfólki um upplýsingatækni svo sem þá sem starfa í eða við tölvumál eða hafa brennandi áhuga á þeim. 

Skrá þarf þátttöku á ráðstefnuna sérstaklega í gegnum þar til gert skráningarform og er þátttökugjaldi stillt í hóf.

Laugardagur: Sýningin er ætluð öllum sem vilja sjá hvað tölvugeirinn hefur upp á að bjóða. Ný tækni, þrautir, kynningar og leikir verða í gangi á sýningarsvæðinu sem hentar öllum aldri. Ýmis verkefni verða kynnt í ráðstefnusölum og hefur hönnunarkeppni HÍ verið hluti af UTmessunni síðustu ár. Skemmtun við allra hæfi fyrir alla.

Aðgangur að sýningardegi UTmessunnar er ókeypis og eru ungir sem aldnir hvattir til að mæta og sjá framtíðina með berum augum.  

Af hverju UTmessan?

UTmessan hefur fest sig í sessi sem einn helsti vettvangur fyrirlestra, umræðna, skoðanaskipta og nýjunga í tölvugeiranum á Íslandi og endurspeglar mikilvægi tölvutækninnar í daglegu lífi okkar allra. Þar er jafnframt að finna umfangsmikið og fjölbreytt sýningarsvæði þar sem öll helstu tölvu- og tæknifyrirtæki landsins sýna framtíðina í tækjum og vörum sem ætíð vekja mikla athygli og er fjölsótt. Á síðustu árum hefur UTmessan í auknum mæli orðið sá staður þar sem íslenskir og erlendir sérfræðingar kynna það helsta í þessum geira og endurspeglar hún þann fjölbreytileika, framþróun og möguleika sem upplýsingatæknin býr yfir.

Nemendum í þessum greinum hefur fjölgað umtalsvert hér á landi á síðustu árum enda hefur UTmessan, sem einn fjölsóttasti atburður sinnar tegundar hér á landi, sýnt fram á hversu fjölbreytt starfssviðið er, atvinnumöguleikar góðir og að það hentar öllum, óháð kyni.