InfoGraphic

Örkynningar verða í gangi frá kl. 11- 16 í fyrirlestrarsölum HR á fyrstu hæð

Hver kynning er 5-15 mín. og að sjálfsögðu kostar ekkert á þær

 

Byrjar klukkan

Frá háskólunum
 
Salur: Betelgás 

UT alls staðar

 

Salur: Bellatrix

UT sprotafyrirtæki

 

Salur: Antares

 

12:00

HR
Lokaverkefni

Hönnun X smíði sjálfráðs vélmennis til lekaleitar í kerjum í Straumsvík.

UT

alls staðar

Videntifier Technologies

Hrönn Þormóoðsdóttir
Nýting videóleitar á stórum skala við lögreglurannsóknir

12:30

Leggja.is

Helgi Pjetur Jóhannsson

Stöðumælar á netinu

Locatify
Steinunn Anna Gunnlaugsdóttir

Treasure hunt game

13:00

Frá HR:

Námskynning
 á framhaldsnámi í tölvunarfræði og hugbúnaðarverkfræði

Datamarket

Hjálmar Gíslason
Myndræn framsetning 
gagna

CLARA

Guðmundur Gunnlaugsson
Vöktun á vefnum

13:30

Frá HÍ:

Námskynning
í tölvunarfræði og hugbúnaðarverkfr. BS og MS

Örfyrirlestur:
Lúðvík Snær Hermannsson
Netið í Afríku


Örfyrirlestur:
Jóhann Björn Björnsson
4G tæknin

Valka

Helgi Hjálmarsson

Rafrænt ferli við pökkun, flutning og sölu fiskflaka alla leið

  Amivox
Birkir Marteinsson
Það kostar ekkert að byrja að spara

 

14:00

Frá HR :

Námskynning
á grunnámi í tölvunarfræði og hugbúnaðarverkfræði

 

Rauði kross Íslands

Þórir Guðmundsson
sviðsstjóri alþjóðasviðs
Notkun upplýsingatækni í hjálparstarfi.
Hann fjallar meðal annars um kerfi sem gerir Rauða krossinum kleift að senda lífsbjargandi skilaboð til fólks á hamfarasvæðum.


Medical Algorithms
Heiðar Einarsson
Home EEG Monitoring
(Heima heilasíriti)

14:30

Frá Hí:

Námskynning
í tölvunarfræði og hugbúnaðarverkfr. BS og MS

Örfyrirlestur:
Pétur Bjarni Pétursson
Ógnir Internetsins

 

Örfyrirlestur:
Jón Friðrik Daðason
Öflug stafsetningarleiðrétting

Reiknistofa í veðurfræði (Belgingur)
Ólafur Rögnvaldsson

SARWeather

 

Scope Communications
Hjörtur Smárason
Áhrif samskiptamiðla í byltingunni í Egyptalandi

15:00

Frá HR:

Örfyrirlestur:
Guðjón Hugberg Björnsson
Ru Robosub 

Örfyrirlestur:
Hamidreza Pourvatan
Gods and Mortals

CCP 
Helgi Már Þórðarson
Viltu starfa hjá CCP í framtíðinni

MindGames
Deepa R. Iyengar
Change your mind,
transform reality!

15:30

Frá HÍ:

Námskynning
í tölvunarfræði og hugbúnaðarverkfr. BS og MS


Örfyrirlestur:
Björn Elíeser Jónsson
Nýl. breyt. á höfundarrétti

UT 
alls staðar
 

 IIIM
Deon Garret
Bridging Academia and Industry

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hvað er UTmessan?

UTmessan er einn stærsti viðburður ársins í tölvugeiranum og hefur verið haldin árlega frá árinu 2011. Tilgangurinn er ekki síst til að sýna almenningi hversu stór og umfangsmikil þessi grein er orðin hér á landi. Á UTmessuna mæta öll helstu tölvu- og tæknifyrirtæki landsins og taka þátt með einum eða öðrum hætti og hvetja þannig fólk til að kynna sér um hvað tölvuiðnaðurinn snýst.  

UTmessan skiptist í tvo daga:

Föstudagur: Ráðstefna og sýning um það helsta sem er að gerast í tölvugeiranum. 

Laugardagur: Þar sýna öll helstu tölvu- og tæknifyrirtæki landsins það sem þau hafa fram að færa á sérstakri tölvusýningu.

 

Fyrir hverja?

Föstudagur: Ráðstefnudagur og sýning ætluð fagfólki um upplýsingatækni svo sem þá sem starfa í eða við tölvumál eða hafa brennandi áhuga á þeim. 

Skrá þarf þátttöku á ráðstefnuna sérstaklega í gegnum þar til gert skráningarform og er þátttökugjaldi stillt í hóf.

Laugardagur: Sýningin er ætluð öllum sem vilja sjá hvað tölvugeirinn hefur upp á að bjóða. Einnig verða stuttar kynningar á ýmsum hliðum upplýsingatækninnar í gangi í ráðstefnusölum og kostar ekkert inn á þá. 

Aðgangur að sýningardegi UTmessunnar er ókeypis og eru ungir sem aldnir hvattir til að mæta og sjá framtíðina með berum augum.  

Af hverju UTmessan?

Mikill skortur er á tölvumenntuðu fólki hér á landi sem annars staðar í heiminum. 

Átak er í gangi í fjölmörgum ríkjum Evrópu þar sem fólk er hvatt til að mennta sig í tölvunarfræðum og er UTmessan stærsti liðurinn í því átaki á Íslandi. Frá því að UTmessan var haldin í fyrsta sinn hefur ásókn í tölvunarfræði og tengdum greinum aukist verulega. Ásamt því hefur vitundarvakning átt sér stað meðal almennings á tölvugeiranum og mikilvægi hans í daglegu lífi.

Á UTmessunni sést fjölbreytileiki upplýsingatækninnar og sést þar að allir eiga möguleika á að starfa í tölvugeiranum enda starfssviðið fjölbreytt og hentar öllum, óháð kyni.