Skráning á ráðstefnu UTmessunnar
föstudaginn 5. febrúar 2021
dagskrá
Verði á ráðstefnu UTmessunnar er stillt í hóf og að venju fá félagsmenn 10 þús. kr. í afslátt.
Þátttökugjald fyrir félagsmenn Ský: 9.900 kr. (Viltu skrá þig í Ský til að fá afsláttinn?)
Þátttökugjald fyrir utanfélagsmenn (Price): 19.900 kr.
(Athugið að þetta eru einu verðin sem eru í boði - óháð fjölda þeirra sem skrá sig enda óvenju ódýr ráðstefna)
Skráning á ráðstefnuna er bindandi en tekið er við afboðunum FYRIR viðburð í tölvupósti á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
ATH. Allir sem skrá sig á ráðstefnuna fara á póstlista Ský með þvi netfangi sem gefið er upp svo hægt sé að upplýsa ráðstefnugesti um UTmessuna.
Upplýsingar um hvaða persónugreinanlegu gögn eru geymd og í hvaða tilgangi er að finna í persónuverndarstefnu Ský