Skráning á ráðstefnu fagfólks í tölvugeiranum
föstudaginn 7. febrúar 2020
RÁÐSTEFNUDAGSKRÁ
(Guests outside Iceland should register in another form ENGLISH registration form)
Verði á ráðstefnu UTmessunnar í ár stillt í hóf og bjóðum við heilsdags ráðstefnu með 10 þemalínum á sanngjörnu verði. Innifalið í þátttökugjaldi eru kaffiveitingar og meðlæti, gos, ávextir, veglegt hádegishlaðborð, bílastæði og kokteill í lok dags.
Þátttökugjald fyrir félagsmenn Ský: 35.000 kr. (Viltu skrá þig í Ský til að fá afsláttinn?)
Þátttökugjald fyrir utanfélagsmenn (Price): 45.000 kr.
(Athugið að þetta eru einu verðin sem eru í boði - óháð fjölda þeirra sem skrá sig enda óvenju ódýr ráðstefna)
Skráning á ráðstefnuna er bindandi en tekið er við afboðunum til 30. janúar 2020 en þá verður lokað fyrir skráningar - eða fyrr ef það er uppselt.
Starfsmenn sem eru einungis að vinna í básum þurfa ekki að skrá sig á ráðstefnuna.
ATH. Allir sem skrá sig á ráðstefnuna fara á póstlista Ský með þvi netfangi sem gefið er upp svo hægt sé að upplýsa ráðstefnugesti um UTmessuna. Einnig verður prentaður QR kóði á nafnspjöld ráðstefnugesta með upplýsingum um nafn, fyrirtæki og netfang en hverjum ráðstefnugesti er í sjálfsvald sett hvort þeir leyfi öðrum að skanna inn QR kóðann. Aðrar upplýsingar um hvaða persónugreinanlegu gögn eru geymd og í hvaða tilgangi er að finna í persónuverndarstefnu Ský ATH. Allir gestir UTmessunnar geta á von á því að af þeim séu teknar myndir sem notaðar eru í umfjöllun og kynningarefni UTmessunnar.