UTmessan er einn stærsti viðburður ársins í tölvugeiranum. Tilgangurinn er ekki síst að sýna almenningi hversu stór og umfangsmikil þessi grein er orðin hér á landi.
Á UTmessunni eru öll helstu tölvu- og tæknifyrirtæki landsins og taka þátt með einum eða öðrum hætti.
Hvetjum alla til að koma og sjá hvað er að gerast í tölvuheiminum.

UTmessan 2015 í Hörpu 
6. og 7. febrúar

 föstudaginn 6. febrúar - ráðstefna og sýning fyrir tölvugeirann
laugardaginn 7. febrúar - fróðleikur og sýning fyrir alla

Við þökkum öllum sem sendu inn tillögu að fyrirlestri, 
dagskrá ráðstefnunnar verður birt 1. desember.


 

Skrifað 11/01/2013, 09:33
Ráðstefna föstudaginn 6. febrúar Ráðstefnan er ætluð fagfólki um upplýsingatækni svo sem þeim sem...
Skrifað 03/01/2013, 15:40
UTmessan 2015 felur í sér marga viðburði og allir styðja þeir við markmið UTmessunnar sem er að sýna hve...
Skrifað 24/10/2013, 14:34
UTmessan has a special deal for accommidation at Grand hotel wich is close to Harpa Conference...
Skrifað 02/10/2013, 10:26
Gífurlegur fjöldi tillagna að fyrirlestrum barst en því miður komast ekki allir að. Dagskrá...

AÐ UTMESSUNNI 2015 STANDA

Ský                 Háskóli Íslands                     Háskólinn í Reykjavík                     Samtök iðnaðarins             UTmessan