Skip to main content
FRAMTÍÐ (FUTURE)    Eldborg    11:00

Veröld ný og góð; siðferðileg álitamál tengd gervigreind

Hraðri þróun í tækni og notkun gervigreindar fylgja flóknar siðferðilegar spurningar og vandamál. Í fyrirlestrinum er sjónum sérstaklega beint að ábyrgð tengt notkun gervigreindar í ýmsum aðstæðum. Áhrifum þess að upplýsingum um einstaklinga er safnað í stórum stíl og að lokum samskiptum okkar við vitvélar og möguleika þeirra til að spila á og móta samfélagið. Flest þessara mála eru flókin og mun megináherslan hér vera á að kynna vandamálin og hverjar mögulegar afleiðingar þeirra geti verið.

Stefán Gunnlaugur Jónsson, Gangverk
Gagnavísindamaður
Ferilskrá (BIO)
Ég er menntaður hugbúnaðarverkfræðingur og gagnafræðingur og vinn í gagnavísindum hjá Gangverk. Áður starfaði ég í rannsóknum hjá Háskólanum í Reykjavík í máltækni og gagnagreiningum.

Hraðri þróun í tækni og notkun gervigreindar fylgja flóknar siðferðilegar spurningar og vandamál. Í fyrirlestrinum er sjónum sérstaklega beint að ábyrgð tengt notkun gervigreindar í ýmsum aðstæðum. Áhrifum þess að upplýsingum um einstaklinga er safnað í stórum stíl og að lokum samskiptum okkar við vitvélar og möguleika þeirra til að spila á og móta samfélagið. Flest þessara mála eru flókin og mun megináherslan hér vera á að kynna vandamálin og hverjar mögulegar afleiðingar þeirra geti verið.

Stefán Gunnlaugur Jónsson, Gangverk
Gagnavísindamaður
Ferilskrá (BIO)
Ég er menntaður hugbúnaðarverkfræðingur og gagnafræðingur og vinn í gagnavísindum hjá Gangverk. Áður starfaði ég í rannsóknum hjá Háskólanum í Reykjavík í máltækni og gagnagreiningum.