Myndir og yfirlit yfir UTmessuna frá árinu 2011
2022: UTmessan haldin í tólfta sinn 25. maí 2022 á Grand hóteli
Um 800 gestir mættu ráðstefnuna og gerðu sér glaðan dag.
Miðvikudaginn 25. maí: ráðstefna og sýning fyrir fagfólk í upplýsingatækni.
UTmessu dagarnir voru einnig haldnir í tengslum við viðburðinn.
Í undirbúningsnefnd voru:
Fyrir hönd Ský:
Arnheiður Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri UTmessunnar og Ský
Linda Björk Bergsveinsdóttir, verkefnastjóri hjá Ský
Kristjana Björk Barðdal, stjórn Ský
Kristján Ólafsson, stjórn Ský
María Dís Gunnarsdóttir, stjórn Ský
Samstarfsaðilar:
Háskólinn í Reykjavík
Háskóli Íslands
Platinum samstarfsaðilar:
Fortinet
Marel
Nova
Origo
Upplýsingar til fjölmiðla:
Arnheiður Guðmundsdóttir
Steingrímur Sævarr Ólafsson
2021: UTmessan í rafheimum 5. og 6. febrúar 2021
Um 500 ráðstefnugestir í rafheimum en ekki er auðvelt að giska á fjölda sem mætti á rafrænan tæknidag á laugardeginum.
Föstudaginn 5. febrúar: ráðstefna og sýning fyrir fagfólk í upplýsingatækni.
Laugardaginn 6. febrúar: opið fyrir almenning á sýningu á tölvugeiranum.
UTmessuvikan var einnig haldin í þriðja sinn 2021.
Í undirbúningsnefnd voru eftirtaldir aðilar:
Fyrir hönd Ský:
Arnheiður Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri UTmessunnar og Ský
Linda Björk Bergsveinsdóttir, verkefnastjóri hjá Ský
Snæbjörn Ingi Ingólfsson, stjórn Ský
María Dís Gunnarsdóttir, stjórn Ský
Samstarfsaðilar:
Háskólinn í Reykjavík
Háskóli Íslands
Platinum samstarfsaðilar:
Marel
Fortinet
2020: UTmessan haldin í tíunda sinn 7. og 8. febrúar 2020 í Hörpu
Um 1.100 ráðstefnugestir og um 8.000 manns kíktu við í Hörpu á laugardeginum.
Föstudaginn 7. febrúar: ráðstefna og sýning fyrir fagfólk í upplýsingatækni.
Laugardaginn 8. febrúar: opið fyrir almenning á sýningu á tölvugeiranum.
UTmessuvikan var einnig haldin í annað sinn 2020.
Myndir frá UTmessunni 2020
Dagskrá 2020
Upptökur af fyrirlestrum og myndbönd 2020
Stemmingin 2020
Í undirbúningsnefnd voru eftirtaldir aðilar:
Fyrir hönd Ský:
Arnheiður Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri UTmessunnar og Ský
Linda Björk Bergsveinsdóttir, verkefnastjóri hjá Ský
Snæbjörn Ingi Ingólfsson, stjórn Ský
María Dís Gunnarsdóttir, stjórn Ský
Theodór R. Gíslason, stjórn Ský
Samstarfsaðilar:
Háskólinn í Reykjavík
Háskóli Íslands
Platinum samstarfsaðilar:
Marel
Opin kerfi
Origo
Sensa
Upplýsingar til fjölmiðla:
Arnheiður Guðmundsdóttir
Steingrímur Sævarr Ólafsson
2019: UTmessan haldin í níunda sinn 8. og 9. febrúar 2019 í Hörpu
Um 1.100 ráðstefnugestir og um 12.000 manns kíktu við í Hörpu á laugardeginum.
Föstudaginn 8. febrúar: ráðstefna og sýning fyrir fagfólk í upplýsingatækni.
Laugardaginn 9. febrúar: opið fyrir almenning á sýningu á tölvugeiranum.
UTmessuvikan var einnig haldin í fyrsta sinn 2019.
Í undirbúningsnefnd voru eftirtaldir aðilar:
Fyrir hönd Ský:
Arnheiður Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri UTmessunnar og Ský
Linda Björk Bergsveinsdóttir, verkefnastjóri hjá Ský
Snæbjörn Ingi Ingólfsson, stjórn Ský
Guðjón Karl Arnarson, stjórn Ský
Theodór R. Gíslason, stjórn Ský
Samstarfsaðilar:
Háskólinn í Reykjavík
Háskóli Íslands
Platinum samstarfsaðilar:
Origo
Deloitte
Opin kerfi
Sensa
Upplýsingar til fjölmiðla:
Arnheiður Guðmundsdóttir
Steingrímur Sævarr Ólafsson
2018: UTmessan haldin í áttunda sinn þann 2. og 3. febrúar 2018 í Hörpu
Rúmlega 1.000 ráðstefnugestir og um 11.000 manns kíktu við í Hörpu á laugardeginum.
Föstudaginn 2. febrúar - ráðstefna og sýning fyrir fagfólk í upplýsingatækni.
Laugardaginn 3. febrúar - opið fyrir almenning á sýningu á tölvugeiranum.
Myndir frá UTmessunni 2018
Dagskrá 2018
Upptökur af fyrirlestrum og myndbönd 2018
Stemmingin 2018
Í undirbúningsnefnd voru eftirtaldir aðilar:
Fyrir hönd Ský:
Arnheiður Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri UTmessunnar og Ský
Hildur Rut Halblaub, Ský
Snæbjörn Ingi Ingólfsson, stjórn Ský
Guðjón Karl Arnarson, stjórn Ský
Samstarfsaðilar:
Háskólinn í Reykjavík
Háskóli Íslands
Samtök iðnaðarins
Platinum samstarfsaðilar:
Origo
Deloitte
Opin kerfi
Sensa
2017: UTmessan haldin í sjöunda skipti 3. og 4. febrúar 2017 í Hörpu
Rúmlega 1.000 ráðstefnugestir og um 13.000 manns kíktu við í Hörpu á laugardeginum.
Föstudaginn 3. febrúar - ráðstefna og sýning fyrir fagfólk í upplýsingatækni.
Laugardaginn 4. febrúar - opið fyrir almenning á sýningu á UT geiranum.
Myndir frá UTmessunni 2017
Dagskrá 2017
Upptökur af fyrirlestrum og myndbönd 2017
Stemmingin 2017
Viðtal Martin Thorning - Microsoft HoloLens og viðtal Evgenia Ilyinskaya
Að UTmessunni 2017 stóðu Skýrslutæknifélagið (Ský) í samstarfi við Háskólann í Reykjavík, Háskóla Íslands og Samtök iðnaðarins (SUT, IGI, SSP) ásamt Platinum samstarfsaðilum.
Í undirbúningsnefnd 2017 voru eftirtaldir aðilar:
Fyrir hönd Ský:
Arnheiður Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri UTmessunnar og Ský
Hildur Rut Halblaub, Ský
Snæbjörn Ingi Ingólfsson, stjórn Ský
Guðjón Karl Arnarson, stjórn Ský
Theódór R. Gíslason, stjórn Ský
Fyrir hönd samstarfsaðila:
Stefanía Sigurðardóttir, Háskólinn í Reykjavík
Jón Atli Hermannsson, Háskóli Íslands
Elínrós Líndal Ragnarsdóttir, Samtök iðnaðarins
Fyrir hönd Platinum samstarfsaðila:
Gísli Þorsteinsson, Nýherji
Atli Stefán Yngvason, Ljósleiðarinn
Þyrí Óskarsdóttir, Sensa
Ólafur Borgþórsson, Opin kerfi
2016: UTmessan haldin í sjötta sinn 5. og 6. febrúar 2016 í Hörpu
Rúmlega 1.000 ráðstefnugestir og tæplega 10.000 manns kíktu í Hörpu á laugardeginum að skoða tölvugeirann.
Föstudaginn 5. febrúar - ráðstefna og sýning fyrir fagfólk í upplýsingatækni.
Laugardaginn 6. febrúar - opið fyrir almenning á sýningu á UT geiranum.
Á UTmessuna 2016 mættu rúmlega 1.000 ráðstefnugestir frá yfir 300 fyrirtækjum, tæplega 100 fyrirlesarar, 12 fundarstjórar og 12 þemalínur voru á ráðstefnuhluta UTmessunnar. Um 300-500 starfsmenn störfuðu í sýningarbásum frá um 100 fyrirtækjum og tæplega 10.000 manns kíktu í Hörpu á opna deginum.
Myndir frá UTmessunni 2016
Dagskrá 2016
Upptökur af fyrirlestrum og myndbönd 2016
Stemmingin 2016
Í undirbúningsnefnd 2016 voru eftirtaldir aðilar:
Fyrir hönd Ský:
Arnheiður Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri UTmessunnar og Ský
Guðjón Karl Arnarson, stjórn Ský
Snæbjörn Ingi Ingólfsson, stjórn Ský
Fyrir hönd samstarfsaðila:
Eiríkur Sigurðsson / Gréta María Bergsdóttir, Háskólinn í Reykjavík
Jón Atli Hermannsson, Háskóli Íslands
Elínrós Líndal Ragnarsdóttir, Samtök iðnaðarins
Fyrir hönd Platinum samstarfsaðila:
Gísli Þorsteinsson, Nýherji
Ólafur Borgþórsson, Opin kerfi
Elísabet Einarsdóttir, Gagnaveita Reykjavíkur
Þyrí Óskarsdóttir, Sensa
2015: UTmessan haldin í fimmta sinn 6. og 7. febrúar 2015 í Hörpu
Um 990 ráðstefnugestir og yfir 8.000 manns kíktu í Hörpu á laugardeginum að skoða tölvugeirann.
Föstudaginn 6. febrúar - ráðstefna og sýning fyrir fagfólk í upplýsingatækni.
Laugardaginn 7. febrúar - opið fyrir almenning á sýningu á UT geiranum.
Myndir frá UTmessunni 2015
Samantektarmyndband 2015
Dagskrá 2015
Upptökur af fyrirlestrum og myndbönd 2015
UT-verðlaunin 2015
Að UTmessunni stóðu Skýrslutæknifélagið (Ský) í samstarfi við Háskólann í Reykjavík, Háskóla Íslands og Samtök iðnaðarins (SUT, IGI, SSP) ásamt Platinum samstarfsaðilum.
Í undirbúningsnefnd 2015 vorueftirtaldir aðilar:
Fyrir hönd Ský:
Arnheiður Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri UTmessunnar og Ský
Ragnheiður H. Magnúsdóttir, stjórn Ský
Sigurður Friðrik Pétursson, stjórn Ský
Ólafur Tr. Þorsteinsson, stjórn Ský
Fyrir hönd samstarfsaðila:
Gréta María Bergsdóttir, Háskólinn í Reykjavík
Dagrún Briem, Háskóli Íslands
Katrín Dóra Þorsteinsdóttir, Samtök iðnaðarins
Fyrir hönd Platinum samstarfsaðila:
Inga S. Björgvinsdóttir, Promennt
Gísli Þorsteinsson, Nýherji
María Ingimundardóttir, Opin kerfi
Jón Finnbogason, Síminn
2014: UTmessan haldin í fjórða sinn 7. og 8. febrúar í Hörpu
Um 850 ráðstefnugestir og yfir 9.000 manns kíktu í Hörpu á laugardeginum að skoða tölvugeirann.
Föstudaginn 7. febrúar - ráðstefna og sýning fyrir fagfólk í upplýsingatækni.
Laugardaginn 8. febrúar - opið fyrir almenning á sýningu á UT geiranum.
Myndir frá UTmessunni 2014
Samantektarmyndband 2014
Dagskrá 2014
Upptökur af fyrirlestrum og myndbönd 2014
UT-verðlaun 2014
Að UTmessunni stóðu Skýrslutæknifélagið (Ský) í samstarfi við Háskólann í Reykjavík, Háskóla Íslands og Samtök iðnaðarins (SUT, IGI, SSP). Einnig er unnið náið með tengiliðum Platinum samstarfsaðila.
Í undirbúningsnefnd 2014 voru eftirtaldir aðilar:
Fyrir hönd Ský:
Arnheiður Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri UTmessunnar og Ský
Ragnheiður H. Magnúsdóttir, stjórn Ský
Guðmundur A. Þórðarson, stjórn Ský
Fyrir hönd samstarfsaðila:
Björn Þór Jónsson/Kristine Helen Falgren, Háskólinn í Reykjavík
Dagrún Briem, Háskóli Íslands
Katrín Dóra Þorsteinsdóttir, Samtök iðnaðarins
Fyrir hönd Platinum samstarfsaðila:
Oddur Ö. Halldórsson, CCP
Inga S. Björgvinsdóttir, Promennt
Gísli Þorsteinsson, Nýherji
María Ingimundardóttir, Opin kerfi
2013: UTmessan haldin í þriðja sinn 8. og 9. febrúar 2013 í Hörpu
Um 800 ráðstefnugestir og yfir 5.000 manns kíktu í Hörpu á laugardeginum að skoða tölvugeirann.
Föstudaginn 8. febrúar - ráðstefna og sýning fyrir fagfólk í upplýsingatækni.
Laugardaginn 9. febrúar - opið fyrir almenning á sýningu á UT geiranum.
Myndir frá UTmessunni 2013
Dagskrá 2013
Að UTmessunni stóðu Skýrslutæknifélagið (Ský) í samstarfi við Háskólann í Reykjavík, Háskóla Íslands og Samtök iðnaðarins (SUT, IGI, SSP) ásamt Platinum samstarfsaðilum.
Í undirbúningsnefnd 2013 voru eftirtaldir aðilar:
Fyrir hönd Ský:
Arnheiður Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri UTmessunnar og Ský
Ragnheiður H. Magnúsdóttir, stjórn Ský
Guðmundur A. Þórðarson, stjórn Ský
Fyrir hönd samstarfsaðila:
Kristine Helen Falgren og Björn Þór Jónsson, Háskólinn í Reykjavík
Ingi Rafn Ólafsson, Háskóli Íslands
Katrín Dóra Þorsteinsdóttir, Samtök iðnaðarins
Fyrir hönd Platinum samstarfsaðila:
Oddur Ö. Halldórsson, CCP
Gísli Þorsteinsson, Nýherji
María Ingimundardóttir og Ólafur Borgþórsson, Opin kerfi
Halldór J. Jörgensson, Microsoft Ísland
2012: UTmessan haldin í annað sinn fimmtudaginn 9. febrúar 2012
Um 400 ráðstefnugestir og um 1.000 manns mættu til að skoða tölvugeirann þrátt fyrir mjög slæmt veður.
UTmessan var í þetta sinn haldin á Grand hóteli sem eins dags viðburður. Ráðstefna og sýning fyrri part dags en opnað var fyrir almennig seinnipart dags.
Þar sameinast í einum viðburði öll helstu tölvu- og tæknifyrirtæki Íslands og sýna fagfólki í UT og öðrum landsmönnum hve flottur UT geirinn á Íslandi er.
Myndir frá UTmessunni 2012
Dagskrá 2012
Að UTmessunni stóðu Skýrslutæknifélagið (Ský) í samstarfi við Háskólann í Reykjavík, Háskóla Íslands, Microsoft Íslandi og Samtök iðnaðarins (SUT, IGI, SSP).
Í undirbúningsnefnd 2012 voru eftirtaldir aðilar:
Fyrir hönd Ský:
Arnheiður Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri UTmessunnar og Ský
Sigrún Gunnarsdóttir
Þórhildur Hansdóttir Jetzek
Sigurður Friðrik Pétursson
Fyrir hönd samstarfsaðila:
Kristine Helen Falgren, Háskólinn í Reykjavík
Páll Melsted, Háskóli Íslands
Eric Heinen, Microsoft Ísland
Katrín Dóra Þorsteinsdóttir, Samtök iðnaðarins
2011: UTmesssan haldin í fyrsta sinn daganna 18. og 19. mars 2011
Um 200 ráðstefnugestir og um 2.500 manns mættu á vel heppnaðann sýningardag.
Föstudaginn 18. mars 2011 var ráðstefna fyrir fagfólk í upplýsingatæknigeiranum á Hótel Hilton Reykjavík Nordica. Þar voru UT verðlaunin afhent í annað sinn af forseta Íslands, hr. Ólafi Ragnari Grímssyni.
Laugardaginn 19. mars var sýning opin almenningi í byggingu HR í Öskjuhlíð þar sem öll helstu UT fyrirtæki landsins tóku þátt. Einnig voru ókeypis örkynningar í gangi allan daginn.
Myndir frá UTmessunni 2011
Dagskrá 2011
Örkynningar
Í undirbúningsnefnd 2011 voru eftirtaldir aðilar:
Fyrir hönd Ský:
Arnheiður Guðmundsdóttir
Sigrún Gunnarsdóttir
Þórhildur Hansdóttir Jetzek
Hjörtur Grétarsson
Sigurður Friðrik Pétursson
Fyrir hönd samstarfsaðila:
Kristine Helen Falgren, Háskólinn í Reykjavík
Kristján Jónasson, Háskóli Íslands
Halldór Jörgensson, Microsoft Ísland
Bjarni Már Gylfason og Davíð Lúðvíksson, Samtök iðnaðarins