Skip to main content

RÁÐSTEFNA 5. FEBRÚAR 2016

Staðsetning: Ríma

 

Ríma

Fundarstjóri
Kristinn Andersen,
Háskóli Íslands

  Nýsköpun
(Innovation)
Standandi salur án sæta
09:00-09:30

Væntingar og veruleiki – þróunarsamstarf sprota og stærri fyrirtækja
Már Másson, Íslandsbanki
Samstarf stærri fyrirtækja og sprotafyrirtækja um þróun tæknilausna getur skapað mikið virði fyrir báða aðila. Slíkt samstarf getur opnað dyr bæði hér á landi og erlendis fyrir sprotafyrirtækin og gert stærri fyrirtækjum kleift að bjóða viðskiptavinum sínum snjallari lausnir á skemmri tíma en ella.

Í erindinu mun Már fjalla um væntingar og veruleika í samstarfi sprota og stærri fyrirtækja, segja frá reynslu Íslandsbanka á þessu sviði og hvaða lærdóm megi draga að slíku samstarfi.

09:35-10:05 Að gera lesturinn skemmtilegri
Kjartan Þórisson, Study Cake
Lestur er undirstaða alls frekara náms en krakkar eru því miður að lesa minna og minna. Hvernig getum við leyst þetta vandamál og hvernig hjálpar tæknin okkur á þeirri leið?
10:05-10:35 Messukaffi - sýningarsvæði opnað formlega
(Coffee - Expo area)
Ný bökuð pain de chocolate, sætt crossant og heilsu klatti með trönuberjum
10:35-11:05

Hverju breytir það að geta staðsett notanda innanhúss?
Leifur Björn Björnsson, Locatify
Í fyrirlestrinum verðu sagt frá af því að þróa kerfi fyrir öpp sem nýta ibeacon tæknina og því helsta sem er að gerast á þessu sviði í söfnum, verslunum og galleríum.

11:10-11:40 Tæki verður til
Garðar Hauksson, NoxMedical
Árið 2015 réðst Nox Medical í hönnun á svefngreiningartæki sem mun fara í sölu á þessu ári. Í fyrirlestrinum spjalla ég um réttar og rangar ákvarðanir sem við tókum við þróun á tækinu og kynni hvernig hægt er að nota System-On-Module högun og Embedded Linux til að hanna öflugar og sérsniðnar græjur.
11:45-12:15

Architecture of a real-time screen sharing system
Jói Sigurðsson, CrankWheel
This presentation will give a high-level overview of how CrankWheel's real-time screen sharing system has been built on the Google Chrome platform and the web platform in general, with an Erlang-based back-end.