Getur þú leyst gátuna? Krossgáta fyrir alla krossgátu-, tölvu- og tækninörda!
Góða skemmtun!
Dregið var úr pottinum og vinningshafar tilkynntir í lok ráðstefnudags UTmessunnar föstudaginn 3. febrúar 2023. Vinnigshafar fá bókina Tölvuvæðing í hálfa öld.
Búið er að senda póst á þá sem dregnir voru úr pottinum sem eru: Hörður Þór Hafsteinsson, Ásbjörn Unnar Valsteinsson, Heiða Dögg Jónsdóttir, Eydís Arnardóttir, Jóhann Páll Kulp, Þórður Birgisson, Guðmundur Ólafssson, Hlynur davíð hlynsson, Viktor Jóhannsson, Laufey Friðriksd.