Skip to main content

UTmessan frá upphafi

UTmessan er einn stærsti viðburður ársins í tölvu- og tæknigeiranum á Íslandi og hefur verið haldin af Ský árlega frá árinu 2011. UTmessan er annars vegar lokuð ráðstefna og sýning fyrir tölvu- og tæknifólk og hins vegar opin sýning fyrir almenning. Öll helstu tölvu- og tæknifyrirtæki landsins og taka þátt í UTmessunni.