Skip to main content

RÁÐSTEFNA 5. FEBRÚAR 2016

Staðstetning: Norðurljós

 

Norðurljós

Fundarstjóri
Erling Freyr Guðmundsson,

Gagnaveita reykjavíkur

  Framtíð
(Future)

13:00-13:30 Players participating in Citizen Science research
Pétur Örn Þórarinsson, CCP
Over the last year CCP Games has been in collaboration with the Human Protein Atlas, MMOS and students from the Reykjavik University to prepare a new feature in EVE Online called Project Discovery. This new feature brings the opportunity for EVE players to participate in Citizen Science research that help solve real world science problems through their in-game activity.
13:35-14:05 Þarfir neytenda framtíðarinnar
Þórey Vilhjálmsdóttir, Capacent
Að velta fyrir sér framtíðinni hjálpar stjórnendum fyrirtækja í sinni ákvarðanatöku, því með að skoða nýjungar, framþróun og breytingar í hegðun neytenda og meðal samfélaga um heim allan, eru aðilar betur í stakk búnir til að takast á við breytingar. Hins vegar er mjög mikilvægt að setja þessa hluti í íslenskt samhengi.
14:10-14:40

.. Tilkynnt síðar ..