Skip to main content
SAMVINNA (COLLABORATION)    Kaldalón    13:30

Athygli er auðlind

Ef þú stjórnar athygli notandans, stjórnar þú upplifun og þar með hegðun hans. Í viðmótshönnun margfaldast mikilvægi athygli notandans og þar með verðmæti verkfæra sem hafa áhrif á hana. Hér verður rætt um athygli sem auðlind, hvernig raunveruleikinn er ekki eins og við höldum og hvernig góð hönnun sem nostrar við notendaupplifun getur stjórnað athygli og þar með hegðun notandans. Og górillur.

Kristján Már Gunnarsson, Jökulá
UX sérfræðingur
Ferilskrá (BIO)
Kristján Már Gunnarsson er markaðsfræðingur og UX sérfræðingur hjá Jökulá. Hann hefur sankað að sér 4 háskólagráðum og notar þær óspart til að stuðla að betri notendaupplifun á hverjum degi.

Ef þú stjórnar athygli notandans, stjórnar þú upplifun og þar með hegðun hans. Í viðmótshönnun margfaldast mikilvægi athygli notandans og þar með verðmæti verkfæra sem hafa áhrif á hana. Hér verður rætt um athygli sem auðlind, hvernig raunveruleikinn er ekki eins og við höldum og hvernig góð hönnun sem nostrar við notendaupplifun getur stjórnað athygli og þar með hegðun notandans. Og górillur.

Kristján Már Gunnarsson, Jökulá
UX sérfræðingur
Ferilskrá (BIO)
Kristján Már Gunnarsson er markaðsfræðingur og UX sérfræðingur hjá Jökulá. Hann hefur sankað að sér 4 háskólagráðum og notar þær óspart til að stuðla að betri notendaupplifun á hverjum degi.