Skip to main content
GÖGN (DATA)    Norðurljós    13:35

Íslenskan okkar, alls staðar

Íslensk stjórnvöld hafa mótað framsækna stefnu um íslenska máltækni. Í erindinu spyrjum við hvernig íslenskan getur átt sér viðreisnar von í heimi máltækni, gervigreindar, samfélagsmiðla og sívaxandi ítaka ensku í daglegu amstri Íslendinga og hvernig innviðir hins opinbera geta frekar stuðlað að árangri.
Björgvin Ingi Ólafsson, Deloitte
Meðeigandi / stjórnarmaður
Björgvin Ingi er meðeigandi og stjórnarmaður hjá Deloitte. Hann er formaður stýrihóps menningar- og viðskiptaráðherra um mótun nýrrar máltæknistefnu stjórnvalda auk þess að vera í stjórn Almannaróms, miðstöðvar um máltækni. Björgvin Ingi hefur um langt skeið komið að mótun máltækni á Íslandi. Áður en hann kom til starfa hjá Deloitte var hann framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka og ráðgjafi hjá Mckinsey & Company.
LinkedIn logo
Íslensk stjórnvöld hafa mótað framsækna stefnu um íslenska máltækni. Í erindinu spyrjum við hvernig íslenskan getur átt sér viðreisnar von í heimi máltækni, gervigreindar, samfélagsmiðla og sívaxandi ítaka ensku í daglegu amstri Íslendinga og hvernig innviðir hins opinbera geta frekar stuðlað að árangri.
Björgvin Ingi Ólafsson, Deloitte
Meðeigandi / stjórnarmaður
Björgvin Ingi er meðeigandi og stjórnarmaður hjá Deloitte. Hann er formaður stýrihóps menningar- og viðskiptaráðherra um mótun nýrrar máltæknistefnu stjórnvalda auk þess að vera í stjórn Almannaróms, miðstöðvar um máltækni. Björgvin Ingi hefur um langt skeið komið að mótun máltækni á Íslandi. Áður en hann kom til starfa hjá Deloitte var hann framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka og ráðgjafi hjá Mckinsey & Company.
LinkedIn logo