Skip to main content
HÆFNI (TALENT)    Kaldalón    15:30

Svissneskur vasahnífur: „skill stacking“

Sama háskólagráða, svipaðar einkunnir og gott viðmót - hvernig öðlast þú sérstöðu? Fjallað verður um "skill stacking", bæði við hugbúnaðarþróun en einnig út frá sjónarhorni einstaklings. "Skill stacking" er hæfileikapýramídi einstaklings, því fjölbreyttari sem er, því öflugri er hann. Með smá kænsku þá getur sérstaðan þín orðið einstök.
Berglind Einarsdóttir, Creditinfo
Vörustjóri
Ég er "tæknilögfræðingur" eða "bakendalögfræðingur", en ég er með BA + ML í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík og MSc in Management of Information Systems and Digital Innovation frá London School of Economics and Political Science (LSE). Í dag starfa ég sem Vörustjóri hjá Creditinfo en ég var í þrjú ár á Lögfræðisviði // Fyrirtækja- og fjárfestingabankasviði Arion banka. Ég elska að blanda saman lögfræði og tækni, en þessa dagana starfa ég við hugbúnaðarþróun með lögfræðina í bakhöndinni - sem er virkilega lærdómsríkt.
LinkedIn logo
Sama háskólagráða, svipaðar einkunnir og gott viðmót - hvernig öðlast þú sérstöðu? Fjallað verður um "skill stacking", bæði við hugbúnaðarþróun en einnig út frá sjónarhorni einstaklings. "Skill stacking" er hæfileikapýramídi einstaklings, því fjölbreyttari sem er, því öflugri er hann. Með smá kænsku þá getur sérstaðan þín orðið einstök.
Berglind Einarsdóttir, Creditinfo
Vörustjóri
Ég er "tæknilögfræðingur" eða "bakendalögfræðingur", en ég er með BA + ML í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík og MSc in Management of Information Systems and Digital Innovation frá London School of Economics and Political Science (LSE). Í dag starfa ég sem Vörustjóri hjá Creditinfo en ég var í þrjú ár á Lögfræðisviði // Fyrirtækja- og fjárfestingabankasviði Arion banka. Ég elska að blanda saman lögfræði og tækni, en þessa dagana starfa ég við hugbúnaðarþróun með lögfræðina í bakhöndinni - sem er virkilega lærdómsríkt.
LinkedIn logo